Rannsókn á Alzheimer-sjúkdómi andstæð lögum

Tölvunefnd hefur úrskurðað að við framkvæmd rannsóknar á erfðum Alzheimer sjúkdómsins, sem nefndin veitti leyfi fyrir í apríl 1998, hafi í mörgun atriðum verið andstæð lögum sem og leyfinu sem rannsóknin grundvallaðist á. Fram kom í fréttum RÚV að nefndin hefur úrskurðað að skilmálar leyfisins skyldu teknir til endurskoðunar

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert