Lagahöfundum settar listrænar skorður

Stjórn Fé­lags tón­skálda og texta­höf­unda, FTT, mót­mæl­ir áform­um út­varps­ráðs um fyr­ir­hugaðar breyt­ing­ar á regl­um vegna þátt­töku Rík­is­út­varps­ins í Söngv­akeppni evr­ópskra sjón­varps­stöðva en nú eiga höf­und­ar að semja og flytja verk sín í aðal­keppn­inni á ís­lensku. Tel­ur stjórn FTT að með þessu sé höggvið að sjálfs­ákvörðun­ar­rétti höf­unda og þeim sett­ar list­ræn­ar skorður.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert