Valkostir utan Vatnsmýrar

Almenna verkfræðistofan hefur kannað lauslega fyrir Reykjavíkurborg hugmynd Trausta Valssonar …
Almenna verkfræðistofan hefur kannað lauslega fyrir Reykjavíkurborg hugmynd Trausta Valssonar að flugvelli á uppfyllingum úti á Skerjafirði. Teiknistofa Halldórs Guðmundssonar hefur útfært hana myndrænt á þeim grunni fyrir Morgunblaðið. Á flugvellinum er mbl.is

Marg­ir staðir hafa verið nefnd­ir komi til þess að Reykja­vík­ur-flug­völl­ur verði flutt­ur úr Vatns­mýr­inni eft­ir 2016. Sum­ar hug­mynd­irn­ar hafa ekki staðist nán­ari skoðun og á veg­um Reykja­vík­ur­borg­ar og svæðis­skipu­lags höfuðborg­ar­svæðis­ins er þrem­ur kost­um einkum haldið fram. Helgi Bjarna­son seg­ir hér frá þeim; nýj­um flug­velli á Löngu­skerj­um í Skerjaf­irði eða í landi Hvassa­hrauns í Vatns­leysu­strand­ar­hreppi sunn­an Hafn­ar­fjarðar og flutn­ingi flugs­ins til Kefla­vík­ur.





Skerja­fjörður kost­ar 7-10 millj­arða auka­lega




Fugl­ar og tær­ing


Mik­il rösk­un um­hverf­is




Skipt­ar skoðanir um ör­yggi og nýt­ingu á Hvassa­hrauni




Ódýr­ari kost­ur en talið var


Góð aðkoma frá Reykja­nes­braut





Ferðatími leng­ist um 102 mín­út­ur

Slá ekki hend­inni á móti aukn­um um­svif­um


All­ir hafa kosti og galla



mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka