Almenna verkfræðistofan hefur kannað lauslega fyrir Reykjavíkurborg hugmynd Trausta Valssonar að flugvelli á uppfyllingum úti á Skerjafirði. Teiknistofa Halldórs Guðmundssonar hefur útfært hana myndrænt á þeim grunni fyrir Morgunblaðið. Á flugvellinum er
mbl.is
Margir staðir hafa verið nefndir komi til þess að Reykjavíkur-flugvöllur verði fluttur úr Vatnsmýrinni eftir 2016. Sumar hugmyndirnar hafa ekki staðist nánari skoðun og á vegum Reykjavíkurborgar og svæðisskipulags höfuðborgarsvæðisins er þremur kostum einkum haldið fram. Helgi Bjarnason segir hér frá þeim; nýjum flugvelli á Lönguskerjum í Skerjafirði eða í landi Hvassahrauns í Vatnsleysustrandarhreppi sunnan Hafnarfjarðar og flutningi flugsins til Keflavíkur.
Skerjafjörður kostar 7-10 milljarða aukalegaFuglar og tæringMikil röskun umhverfisSkiptar skoðanir um öryggi og nýtingu á HvassahrauniÓdýrari kostur en talið varGóð aðkoma frá ReykjanesbrautFerðatími lengist um 102 mínúturSlá ekki hendinni á móti auknum umsvifumAllir hafa kosti og galla