Atli Helgason ber við sjálfsvörn

Atli Helgason, sem sætir ákæru ríkissaksóknara fyrir að hafa banað Einari Erni Birgissyni hinn 8. nóvember sl., neitaði sök um að hafa haft ásetning til manndráps, við þingfestingu málsins í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Atli er ákærður fyrir að hafa banað Einari Erni með því að slá hann margoft í höfuðið með hamri á bifreiðastæði í Öskjuhlíð í Reykjavík umræddan dag.

Neitar að hafa dregið sér fé
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert