Nýtt sendiráð opnað í Vín

Á myndinni, sem tekin var við opnunina, eru frá vinstri …
Á myndinni, sem tekin var við opnunina, eru frá vinstri starfsfólk sendiráðsins ásamt utanríkisráðherra, þau Emil Breki Hreggviðsson sendiráðsritari, Halldór Ásgrímsson, Þórður Ægir Óskarsson sendiherra og Sigrún Andrésdótti mbl.is/Birgit Guðjónsdóttir

Nýtt sendi­ráð Íslands í Vín í Aust­ur­ríki var opnað form­lega í vik­unni og þar var margt góðra gesta. Þetta er nítj­ánda sendi­ráðið í ís­lensku ut­an­rík­isþjón­ust­unni og sendi­herra er Þórður Ægir Óskars­son, sem var áður fasta­full­trúi Íslands hjá ÖSE og stofn­un­um Sam­einuðu þjóðanna í Vín. Starfs­menn sendi­ráðsins eru þrír.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert