100 manna fylgdarlið með Björk Guðmundsdóttur

Björk Guðmundsdóttir á tónleikum.
Björk Guðmundsdóttir á tónleikum. mbl.is/Björg

Björk Guðmundsdóttir er nú á ferð um Bandaríkin með 100 manna fylgdarliði, hljómsveit og kór, að kynna plötu sína Vespertine. Á föstudagskvöld voru seinni tónleikar Bjarkar í Radio City Music Hall í New York, en síðan er förinni heitið til Toronto í Kanada. Að sögn Scotts Rogers, framkvæmdastjóra tónleikaferðarinnar, er nokkurt tap á ferðinni eins og ráð hafði verið fyrir gert.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert