Siv Friðleifsdóttir segir samkomulagið sem náðist á loftslagsráðstefnu SÞ í fyrrinótt marka mikil tímamót. Íslenska sérákvæðið var samþykkt á ráðstefnunni og Siv segir í samtali við Ómar Friðriksson að nú sé ekkert því til fyrirstöðu að hefja fullgildingarferil Kyoto-bókunarinnar, sem gæti öðlast gildi fyrir næsta haust.
Ísland ekki útilokað frá notkun endurnýjanlegrar orku Fallist á allar kröfur Rússa Fulltrúar Íslands beittu sér fyrir lausn Krafa Íslands um bindingu í landgræðslu einnig samþykktStefnt að því að bókunin verði komin í gildi næsta haust Mikil tíðindi fyrir allt mannkyn