Stór stund þegar íslenska ákvæðið var samþykkt

Siv Friðleifs­dótt­ir seg­ir sam­komu­lagið sem náðist á lofts­lags­ráðstefnu SÞ í fyrrinótt marka mik­il tíma­mót. Íslenska sérá­kvæðið var samþykkt á ráðstefn­unni og Siv seg­ir í sam­tali við Ómar Friðriks­son að nú sé ekk­ert því til fyr­ir­stöðu að hefja full­gild­ing­ar­fer­il Kyoto-bók­un­ar­inn­ar, sem gæti öðlast gildi fyr­ir næsta haust.

Ísland ekki úti­lokað frá notk­un end­ur­nýj­an­legr­ar orku Fall­ist á all­ar kröf­ur Rússa Full­trú­ar Íslands beittu sér fyr­ir lausn Krafa Íslands um bind­ingu í land­græðslu einnig samþykktStefnt að því að bók­un­in verði kom­in í gildi næsta haust Mik­il tíðindi fyr­ir allt mann­kyn
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert