Haraldur Örn bíður herverndar í Jakarta

Haraldur Örn Ólafsson er í Jakarta, höfuðborg Indónesíu, á leið …

Haraldur Örn Ólafsson er í Jakarta, höfuðborg Indónesíu, á leið sinni á hæsta fjall Eyjaálfu, Carstensz Pyramid.
mbl.is

Haraldur Örn Ólafsson er nú í Jakarta, höfuðborg Indónesíu, á leið sinni á hæsta fjall Eyjaálfu, Carstensz Pyramid. Stjórnvöld í Indónesíu krefjast þess að fjallgöngumenn á Carstensz Pyramid fái hervernd vegna blóðugra átaka á svæðinu.

Sjö tindar.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert