Landspítalinn verði byggður upp við Hringbraut

Lagt er til að uppbygging Landspítala-háskólasjúkrahúss verði við Hringbraut.

Lagt er til að uppbygging Landspítala-háskólasjúkrahúss verði við Hringbraut.
mbl.is

Nefnd sem skipuð var til að fjalla um framtíðaruppbyggingu Landspítala-háskólasjúkrahúss hefur komist að þeirri niðurstöðu að sjúkrahúsið verði byggt upp við Hringbraut og að nýbyggingar rísi aðallega sunnan núverandi Hringbrautar. Nefndin áætlar að stofnkostnaður við uppbyggingu sjúkrahússins á þessu svæði muni nema um 30 milljörðum króna og framkvæmdirnar taki 14-17 ár.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert