Guðmundur Magnússon hefur verið leystur frá störfum forstöðumanns Þjóðmenningarhúss tímabundið. Davíð Oddsson forsætisráðherra upplýsti þetta í ræðustóli á Alþingi rétt í þessu. Sveinn Einarsson, rithöfundur, leikstjóri og fyrrverandi leikhússtjóri, hefur verið skipaður forstöðumaður Þjóðmenningarhússins um stundarsakir. Bréf forsætisráðherra til Guðmundar Magnússonar, forstöðumanns Þjóðmenningarhússins, er svohljóðandi: