Stjörnubíó hættir starfsemi

Kvikmyndahúsið Stjörnubíó, sem rekið hefur verið við Laugaveg í rúm 50 ár, hætti starfsemi á föstudag. Segir framkvæmdastjóri kvikmyndadeildar Norðurljósa fyrirtækið í viðræðum við aðila sem hafa lýst áhuga á að festa kaup á húsinu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert