Hlaupið í Skaftá nær senn hámarki en rennslið hefur fimmfaldast frá því í nótt en um klukkan 01:20 byrjaði að aukast rennsli og rafleiðni í ánni við Sveinstind af völdum hlaups í ánni. Búist er við því að hlaupið nái hámarki í byggð uppúr hádegi á morgun. Rennslið í ánni er nú 535 rúmmetrar á sekúndu.
Skoða nánar