Ástþór handtekinn

Ástþór Magnús­son, stofn­andi Friðar 2000 og fyrr­ver­andi for­setafram­bjóðandi, var hand­tek­inn í nótt. Lög­regl­an fór inn á heim­ili hans og gerði þar m.a. hús­leit í kjöl­far þess að Ástþór sendi fjöl­miðlum orðsend­ingu í tölvu­pósti í gær um að Friður 2000 hafi rök­studd­an grun um að ráðist verði gegn ís­lenskri flug­vél með flugráni eða sprengju­til­ræði.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert