Óli Björn hættur sem ritstjóri DV

Óli Björn Kára­son lét af störf­um sem rit­stjóri DV í dag, að því er fram kom í frétt­um RÚV. Hann til­kynnti þetta á starfs­manna­fundi í dag. Hlut­haf­ar í Framtíðar­sýn, sem gef­ur út Viðskipta­blaðið og tengd­ir aðilar, ætla að leggja fram 215 millj­ón­ir króna sem nýtt hluta­fé í út­gáfu­fé­lag DV.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka