Óli Björn hættur sem ritstjóri DV

Óli Björn Kárason lét af störfum sem ritstjóri DV í dag, að því er fram kom í fréttum RÚV. Hann tilkynnti þetta á starfsmannafundi í dag. Hluthafar í Framtíðarsýn, sem gefur út Viðskiptablaðið og tengdir aðilar, ætla að leggja fram 215 milljónir króna sem nýtt hlutafé í útgáfufélag DV.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert