Tíu bækur voru í kvöld útnefndar til hinna íslensku bókmenntaverðlauna í kvöld, en tilkynnt var um ákvörðun dómnefnda í beinni útsendingu í kastljósi ríkissjónvarpsins.
Eftirtaldar bækur urðu fyrir valinu:
Í flokki fræðibók og bóka almenns efnis:
- Halldór Laxness, eftir Halldór Guðmundsson
- Íslendingar, eftir Sigurgeir Sigurjónsson og Unni Jökulsdóttur
- Íslensk spendýr, ritstjóri Páll Hersteionsson og myndir Jón Baldur Hlíðberg
- Ólöf eskimói, eftir Ingu Dóru Björnsdóttur
- Saga Íslands, 6. og 7. bindi, aðalhöfundur Helgi Þorláksson
Í flokki fagurbókmennta:
- Andræði, eftir Sigfús Bjartmarsson
- Bítlaávarpið, eftir Einar Guðmundsson
- Fólkið í kjallaranum, eftir Auði Jónsdóttur
- Kleifarvatn, eftir Arnald Indriðason
- Öðru vísi fjölskylda, eftir Guðrún Helgadóttur