Aðstoð Íslands aukin

Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra hefur boðið fram aðstoð Íslendinga við að koma slösuðum Norðmönnum og Svíum frá Asíu og á heimaslóðir, eða á sjúkrahús á Íslandi. Hefur í því skyni m.a. verið tryggð flugvél frá Icelandair.

Að sögn Björns Inga Hrafnssonar, aðstoðarmanns Halldórs, mun ríkisstjórnin leggja fram mun meira fé til hjálparstarfsins og mun ákvörðun um það liggja fyrir á næstu dögum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert