Aðeins tveir í framboði til varaformanns

Heim­ir Már Pét­urs­son, upp­lýs­inga­full­trúi, til­kynnti um fram­boð til embætt­is vara­for­manns Sam­fylk­ing­ar­inn­ar á lands­fundi flokks­ins í dag. Fyr­ir fund­inn höfðu alþing­is­menn­irn­ir Ágúst Ólaf­ur Ágústs­son og Lúðvík Berg­vins­son til­kynnt um fram­boð og er því kjörið milli þess­ara þriggja á fund­in­um. Vara­for­manns­kjörið er að hefjast á lands­fund­in­um í Eg­ils­höll og er bú­ist við að niðurstaðan liggi fyr­ir á þriðja tím­an­um í dag.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert