Ekið á hjólandi vegfaranda í Reykjavík

Bíll ók á 22 ára gamla konu á reiðhjóli á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Suðurlandsbrautar rétt fyrir klukkan 13 í dag. Hún var flutt á slysadeild Landspítala-háskólasjúkrahúss og eru meiðsli hennar talin minniháttar.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert