Áformum um Norðlingaölduveitu verði skotið á frest

Á fundi forstjóra Landsvirkjunar með hreppsnefnd Skeiða og Gnúpverjahrepps í kvöld var ákveðið að skjóta á frest frekari áformum um Norðlingaölduveitu og huga þess í stað að virkjunum neðarlega í Þjórsá. Sjónvarpið greindi frá þessu í kvöld.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka