Ragna Sara Jónsdóttir, meistaranemi í alþjóðaviðskiptum og þróunarfræðum við Viðskiptaháskólann í Kaupmannahöfn, Jón Steinsson, doktorsnemi í hagfræði við Harvard háskóla í Bandaríkjunum og Eiríkur Þorsteinsson, sem stundar nám í flug- og geimferðaverkfræði við Háskólann í Stuttgart, hlaut styrk í upplýsingatækni, hlutu styrki úr námssjóði Viðskiptaráðs Íslands.
Styrkirnir eru veittir nemendum sem eru í framhaldsnámi í greinum sem tengjast atvinnulífinu. 25 umsóknir bárust um styrkina.