Elfar Aðalsteinsson, forstjóri Eskju á Eskifirði, greiðir hæstu opinberu gjöldin í umdæmi skattstjóra Austurlandskjördæmis samkvæmt álagningarskrá sem birt var í morgun. Elfar greiðir rúmlega 78 milljónir króna en Jón H. Sigbjörnsson framkvæmdastjóri á Egilsstöðum greiðir greiðir rúmlega 21 milljón og Tómas Már Sigurðsson á Egilsstöðum greiðir rúmlega átta milljónir króna.
Listinn yfir gjaldahæstu einstaklingana á Austurlandi er eftirfarandi:
- Elfar Aðalsteinsson, Eskifirði, 78.377.661 krónur.
-
Jón H. sigurbjörnsson, Eskifirði, 21.455.621 krónur.
-
Tómas Már Sigurðsson, Egilsstöðum, 8.935.546 krónur
-
Kristín Guttormsson, Neskaupsstað, 8.740.532 krónur.
-
Mark Lennon Stanley, Eskifirði, 7.604.525 krónur.
-
Halldór Gunnlaugsson, Neskaupsstað, 7.516.523 krónur.
-
Birgir Björnsson, Höfn í Hornafirði, 7.374.738 krónur
-
Björn Magnússon, Neskaupsstað, 7.300.807 krónur.
-
Gunnar Ásgeirsson, Höfn í Hornafirði, 7.065.301 krónur.
-
Guðrún Sigurðardóttir, Neskaupsstað, 6.918.087 krónur.