Magnús Kristinsson, kaupsýslumaður, greiðir hæstu opinberu gjöldin í umdæmi skattstjórans í Vestmannaeyjum samkvæmt álagningarskrá sem birt var í morgun. Magnús greiðir rúmlega 44 milljónir króna en Kristín Elín Gísladóttir greiðir rúmlega 12,4 milljónir og Smári Steingrímsson greiðir tæpar rúmlega 6,3 milljónir króna.
Listinn yfir gjaldahæstu einstaklingana í vestmannaeyjum er eftirfarandi:
- Magnús Kristinsson, 44.176.524 krónur.
-
Kristín Elín Gísladóttir, 12.473.897 krónur.
-
Smári Steingrímsson, 6.320.313 krónur
-
Guðmundur Huginn Guðmundsson, 6.223.011 krónur
-
Gylfi Viðar Guðmundsson, 6.006.747 krónur
-
Andrzej Leszek Wlazczyk, 6.005.357 krónur
- Ágúst Bergsson, 5.774.299 krónur
- Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, 5.728.099 krónur
- Guðbjörg M. Matthíasdóttir, 5.606.139 krónur
- Sigurður Hjörtur Kristjánsson, 5.405.747 krónur.