Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, greiðir hæstu opinberu gjöldin í umdæmi skattstjórans á Norðurlandi eystra, samkvæmt álagningarskrá sem lögð var fram í morgun. Þorsteinn greiðir samtals rúmar 16,3 milljónir króna í opinber gjöld. Næstur kemur Jóhannes Sigurðsson á Akureyri, tæpar 14,9 milljónir og Steingrímur Halldór Pétursson á Akureyri greiðir tæpar 11 milljónir.
Listinn yfir gjaldahæstu einstaklingana er eftirfarandi:
- Þorsteinn Már Baldvinsson, Akureyri, 16.317.087 krónur, þar af útsvar 2.568.061 króna
- Jóhannes Sigurðsson, Akureyri, 14.859.760 krónur, þar af útsvar 397.798 krónur
- Steingrímur Halldór Pétursson, Akureyri, 10.975.777 krónur, þar af útsvar 2.504.820 krónur
- Jón Ingvar Þorvaldsson, Ólafsfirði, 10.358.013 krónur, þar af útsvar 1.089.482 krónur
- Jóhannes Jónsson, Akureyri, 9.608.841 króna, þar af útsvar 2.393.024 krónur
- Hannes Höskuldsson, Húsavík, 8.759.496 krónur, þar af útsvar 720.732 krónur
- Guðmundur Þ. Jónsson, Akureyri, 7.782.418 krónur, þar af útsvar 2.841.835 krónur
- Gunnar Sigvaldason, Ólafsfirði, 7.726.779, þar af útsvar 1.588.838 krónur
- Guðjón B. Steinþórsson, Akureyri, 7.630.223 krónur, þar af útsvar 956.376 krónur
- Sigurður Steingrímsson, Akureyri, 7.282.516 krónur, þar af útsvar 748.260 krónur.
Hæstu greiðendur útsvars
- Guðmundur Þ. Jónsson, Akureyri, 2.841.835 krónur
- Þorsteinn Már Baldvinsson, Akureyri, 2.568.061 króna
- Steingrímur Halldór Pétursson, Akureyri, 2.504.820 krónur
- Jóhannes Jónsson, Akureyri, 2.393.024 krónur
- Arngrímur Brynjólfsson, Akureyri, 2.354.676 krónur
- Hákon Þröstur Guðmundsson, Akureyri, 2.347.442 krónur
- Ásgeir Böðvarsson, Húsavík, 2.243.662 krónur
- Jón Björnsson, Akureyri, 2.241.143 krónur
- Birkir Hreinsson, Akureyri, 2.159.315 krónur
- Björgvin Birgisson, Akureyri, 1.999.672 krónur