Neistaflug á Norðfirði

Margt var um manninn og veður gott á Norðfirði.
Margt var um manninn og veður gott á Norðfirði. mbl.is/Helgi Garðarsson

Mikill fjöldi fólks var samankominn í miðbæ Norðfjarðar í dag og skemmti sér konunglega við fjölbreytt skemmtiatriði á hátíðinni Neistaflugi í yfir 20° hita. Talið var að um þrjú þúsund aðkomumanna sé í bænum.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert