Minningarathöfn um danska sjóliðsforingjann sem lést við björgunaraðgerðir

Á morgun verður haldin minningarathöfn um danska sjóliðsforingjann Jan Nordskov Larsen sem fórst við björgunarstörf við Hvalsnes á þriðjudaginn. Minningarathöfnin fer fram um borð í varðskipinu Triton og hefst hún klukkan 11:00.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert