Þriggja bíla árekstur varð við norðurenda Hvalfjarðarganganna

Frá Hvalfjarðargöngum
Frá Hvalfjarðargöngum mbl.is/Sverrir

Tilkynnt var um þriggja bíla árekstur norðan við Hvalfjarðargöngin skömmu fyrir klukkan 16 í dag. Ekki liggur fyrir hvort fólk hafi slasast í árekstrinum en skv. upplýsingum lögreglunnar á Borgarnesi eru lögreglumenn á staðnum.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert