Eldur í Austurstræti

mbl.is/Júlíus

Allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgsvæðinu hefur verið kallað út að veitingstaðnum Prada í Austurstræti í Reykjavík. Búið er að senda reykkafara inn í húsið en samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu lítur málið illa út.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert