Wilson Muuga selt og fer til viðgerðar í Líbanon

Wilson Muuga dregið af strandstað við Hvalsnes.
Wilson Muuga dregið af strandstað við Hvalsnes. mbl.is/Ómar
Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is

Vildi selja til viðgerðar

Að ósk kaupandans er verð skipsins ekki gefið upp, en Guðmundur segir ekki ljóst enn hvort salan borgi kostnað útgerðarinnar við strandið. „Við vitum ekki enn hver endanlegur kostnaður verður við björgunina, en þetta er rúmlega brotajárnsverð. Þetta er það skásta sem við getum gert, besta niðurstaðan og miðað við allt sem á undan er gengið held ég að þetta sé farsælasta lausnin."

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert