Leiðréttingapúki á blog.is

Skráðum not­end­um blog.is er nú boðin sú þjón­usta að láta leiðrétt­ingar­púka lesa blogg­færsl­ur yfir. Til að virkja púk­ann er smellt á hnapp­inn Púki sem er að finna á síðunni þar sem blogg­færsl­urn­ar eru skrifaðar. Púk­inn merk­ir með rauðu þau orð sem hann tel­ur að séu rangt staf­sett. Inn­setn­ing púk­ans er í sam­vinnu við Friðrik Skúla­son ehf.

Að ósk margra blogg­not­enda hafa upp­lýs­ing­ar um heim­sókn­ir á bloggsíður verið stór­lega end­ur­bætt­ar. Nú er hægt að sjá upp­lýs­ing­ar um bæði dag­lega og viku­lega um­ferð ásamt því sem greint er milli flett­inga, inn­lita og gesta. Póst­ur hef­ur verið send­ur skráðum not­end­um þar sem lesa má frek­ari lýs­ing­ar á þess­um um­ferðartöl­um.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert