Fimm afburðaungmenni halda til Írans á alþjóða-ólympíukeppnina í eðlisfræði

Tómas Pálsson, Hafsteinn Einarsson, Einar Bjarki Gunnarsson, Arnar Þór Hallsson …
Tómas Pálsson, Hafsteinn Einarsson, Einar Bjarki Gunnarsson, Arnar Þór Hallsson og Gunnar Atli Thoroddsen mbl.is/Guðmundur Rúnar Guðmundsson
Eftir Arndísi Þórarinsdóttur

arndis@mbl.is

„Þetta er best í heimi," segir Tómas Pálsson, nýstúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík, dreyminn á svip þegar hann ræðir um verkefni sumarsins – að framkvæma tilraunir, hlusta á fyrirlestra og leysa dæmi frá morgni til kvölds í tómlegri skólabyggingu á lóð Háskóla Íslands.

Tómas og fjórir félagar hans úr MR verða fulltrúar Íslands í alþjóðlegu ólympíukeppninni í eðlisfræði sem fer fram í Íran í júlí. Fram að brottför eru þeir í stífum þjálfunarbúðum.

Komnir með hausverk kl. þrjú

Þegar við þetta bætist sex vikna þjálfun skyldi maður halda að piltarnir væru vel í stakk búnir til þess að takast á við þær þrautir sem bíða þeirra í Íran.

Nánar er rætt við ólympíufarana í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert