Lágey dregin til hafnar

Lágey og Háey við Húsavík fyrir mánuði
Lágey og Háey við Húsavík fyrir mánuði mbl.is/Hafþór Hreiðarsson

Línubáturinn Háey II ÞH er þessa stundina að draga bátinn Lágey ÞH til hafnar á Raufarhöfn. Báðir bátarnir eru í eigu GPG fiskvekunar ehf. á Húsavík en Háey II, sem er af gerðinni Víkingur 1200, kom ný til Húsavíkur fyrir réttum mánuði.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert