Virði eigna á Keflavíkurflugvelli hefur tvöfaldast

Sölu­v­irði fast­eigna í eigu rík­is­ins á Kefla­vík­ur­flug­velli er talið geta orðið um 20 millj­arðar króna. Fyr­ir ári var verðmæti þess­ara eigna metið um 11 millj­arðar. Þegar er búið að selja eign­ir fyr­ir 15,8 millj­arða og stefn­ir því í að eign­ir selj­ist fyr­ir nær tvö­falt matsverð þeirra í fyrra að því er kom fram á kynn­ing­ar­fundi Þró­un­ar­fé­lags­ins á Kefla­vík­ur­flug­velli í gær.

Árang­ur af starfi Þró­un­ar­fé­lags Kefla­vík­ur­flug­vall­ar er mun meiri og arðbær­ari en áætlan­ir gerðu ráð fyr­ir við stofn­un fé­lags­ins 24. októ­ber í fyrra.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert