Áætlunarferðum frestað

Áætlunarferð frá Reykjavík sem átti að fara á Snæfellsnes kl. 8:30 og frá Snæfellsnesi í morgun hefur verið frestað. Stefnt er að því að fara frá Reykjavík kl. 17:30, frá Hellissandi kl. 16:00 og frá Stykkishólmi kl. 16:35, samkvæmt tilkynningu. Einnig hefur ferðunum frá Reykjavík til Akureyrar og frá Akureyri til Reykjavíkur verið frestað til kl. 17:00.

Ferð í Borgarnes, Búðardal og Króksfjarðarnes. Brottför frá Reykjavík kl. 13:00.  Athuga á með ferðina frá Brú á Strandir til Hólmavíkur kl. 14:00. Ferð til Egilsstaða frá Akureyri. Brottför kl. 13:00.

 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka