Olíusamráðið: Fyrir Hæstarétt

Árvakur/Júlíus

Fyrirtaka verður í Hæstarétti í dag í tveimur málum Reykjavíkurborgar og Strætó gegn olíufélögunum Skeljungi hf., Olíuverslun Íslands hf. og Keri hf.

Héraðsdómur Reykjavíkur hafði í desember 2006 dæmt þau til greiðslu samtals 78 milljóna króna skaðabóta vegna ólöglegs verðsamráðs.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka