Leitað að bankaræningja

Leit stendur enn yfir að manni, sem ógnaði starfsfólki í útibúi Glitnis í Lækjargötu með öxi og hvarf á brott með peninga. Öryggismyndavélar náðu myndum af manninum, sem er talinn vera á þrítugsaldri, klæddur í gráa hettupeysu og með svarta húfu, í svörtum jakka og með svört sólgleraugu.

Aðrar fréttir í sjónvarpi mbl:

Ekki áhætta að vista fanga saman í herbergi

Mikil snjóþyngsli fyrir norðan

Tadic endurkjörinn forseti Serbíu

Krapaflóð í Elliðaám

Vann þrekvirki

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka