Hættulegur strokufangi

Víðtæk leit lögreglu stendur nú yfir að Annþóri Kristjáni Karlssyni, 32 ára, en hann strauk úr fangageymslu lögreglunnar við Hverfisgötu í Reykjavík í nótt. Lýst hefur verið eftir honum, en Annþór er sagður hættulegur. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu braut hann sér leið út um glugga á annarri hæð.

Aðrar fréttir í sjónvarpi mbl:

Útspil ríkisstjórnar í kjaramálum

Þungir dómar í Pólstjörnumáli

Engin augljós ástæða

Neyðarástand vegna flóða

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka