Endurskoðunar þörf í fangelsismálum?

Páll Winkel
Páll Winkel

Páll Winkel fangelsismálastjóri segir meginregluna vera þá að gæsluvarðhaldsfangar í einangrun séu vistaðir hjá Fangelsismálastofnun. Svo var ekki í þessu tilviki þar sem óskað var eftir því að Annþór dveldist yfir nótt í fangelsinu við Hverfisgötu. „Gæsluvarðhaldsfangar hafa verið vistaðir hjá lögreglu áður og það hefur gengið áfallalaust.“ Hvort endurskoða þurfi það fyrirkomulag að flytja fanga til Reykjavíkur þegar framlengja eigi gæsluvarðhald sé nokkuð sem þurfi að skoða í ljósi þessarar uppákomu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert