Hafnaði inni í húsagarði

Um­ferðaró­happ var á Hring­braut í Kefla­vík seint í gær­kvöldi þegar bíll valt og endaði  á hliðinni inni í húsag­arði. Áður hafði bíll­inn lent utan í öðrum bíl við framúrakst­ur og síðan á kyrr­stæðri og mann­lausri bif­reið.

Að sögn lög­regl­unn­ar á Suður­nesj­um urðu ekki al­var­leg meiðsl á fólki en þrír voru bíln­um Nokk­ur hálka var þegar óhappið átti sér stað.  Málið er í rann­sókn.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert