Farið að síga í seinni hlutann á loðnunni

Loðnu­flot­inn hef­ur verið við veiðar í Faxa­flóa að und­an­förnu og er farið að síga í seinni hlut­ann, þótt enn eigi eft­ir að veiða um 50% kvót­ans, ríf­lega 70 þúsund tonn af um 152 þúsund tonna kvóta.

„Þetta svona smá-mjak­ast,“ seg­ir Grét­ar Rögn­vars­son, skip­stjóri á Jóni Kjart­ans­syni, um veiðar gær­dags­ins. Hann kom á miðin á sunnu­dag og vonaðist til að geta haldið heim á leið í gær­kvöldi, en um sól­ar­hring tek­ur að sigla til Eskifjarðar.

Ekk­ert fjör í þessu

Grét­ar tel­ur að fáir veiðidag­ar séu eft­ir. Þeir eigi líka lítið eft­ir af kvót­an­um en seg­ir alltaf skemmti­legra að klára hann á sóma­sam­leg­an hátt held­ur en að þurfa að skilja eitt­hvað eft­ir. „Ef það verður eitt­hvað næstu daga þá klár­um við okk­ar.“

Eng­in loðna enn fyr­ir vest­an

Viðbót­in ekki enn kom­in

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert