Höfuðkúpa talin vera úr dánarbúi læknis

Höfuðkúpa sem fannst við Meðalfellsvatn í Kjósarhreppi um síðustu helgi kann að vera úr dánarbúi læknis. Lögreglan hefur rætt við vitni sem ber um þetta, og telur lögreglan að höfuðkúpunnar hafi verið aflað með löglegum hætti, að því er fram kom í hádegisfréttum Ríkisútvarpsins.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka