Átök lögreglu og atvinnubílstjóra settu svip sinn á gamanmál á útifundi á Ingólfstorgi í Reykjavík í tilefni af baráttudegi verkalýðsins í dag.
Meðlimir hljómsveitarinnar Sprengjuhallarinnar sem fram kom á milli ávarpa höfðu hentu þar m.a. gaman að því er lögregla beitti piparúða gegn bílstjórunum og Gísli Einarsson fréttamaður talaði um eggjakast og framsetningu fjölmiðla