Allt lauslegt hrundi úr hillum í Hverabakaríu að sögn Fríðu Björnsdóttur, sem rekur bakaríið. Sagðist hún hafa verið heima þegar jarðskjálftinn reið yfir og sagði að þar hefðu munir hrunið úr hillum. Mikill ótti greip um sig meðal bæjarbúa þegar skjálftinn reið yfir.