Fréttir af jarðskjálftanum var fljót að berast um heiminn og er sagt frá honum á helstu fréttavefjum. AP fréttastofan sendi út frétt um skjálftann sem og AFP fréttastofan. Vefir sem eru með fréttina um skjálftann sem eina af helstu fréttum eru meðal annars fréttavefur BBC, CNN og norrænir fréttavefir.