Flogið yfir byggðir á Suðurlandi til að kanna skemmdir

Tvær þyrlur Landhelgisgæslunnar fljúga yfir sveitir á Suðurlandi í nágrenni Ingólfsfjalls til að kanna hvort mannvirki hafi hrunið eða hvort aðrar skemmdir hafi orðið á mannvirkjum. Um borð í báðum þyrlunum eru læknar.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert