Fólk heldur sig utandyra

Ekki er vitað um slys á mönnum eða alvarlegu hruni á húsum en Snorri Baldursson slökkviliðsstjóri í Hveragerði varar fólk við að dveljast innanhúss og segir að verið sé að meta tjón og stöðu mála.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert