Hrundi úr Ingólfsfjalli

Mikill rykmökkur gaus upp af Ingólfsfjalli þegar snarpur jarðskjálfti reið yfir á fjórða tímanum í dag, að sögn Ásmundar Friðrikssonar, sem var á göngu við Kerið. Segir hann að fallið hafi skriður úr fjallinu sunnanverðu til móts við þjóðveg eitt. Frá sér séð hafi rykmökk yfir fjallinu borið við himinn.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert