Ljósleiðarasamband datt út

Mæling á erlendum skjálftamælum
Mæling á erlendum skjálftamælum European Mediterranean

Vegna jarðskjálftans sem varð suðaustur af Selfossi nú um kl 15.45 í dag þá datt út ljósleiðarasamband milli Írafossvirkjunar og Selfoss. Ýmis sambönd viðskiptavina Mílu eru á þessum ljósleiðara. Verið er færa þau sambönd sem hægt er að færa yfir á varasambönd.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert