Myndirnar af veggjum og allt í klessu

„Það var eins og dekkið væri að fara undan bílnum. Það voru menn að vinna í stillönsum sem drifu sig niður. Vörubíll sem var kyrrstæður var á fleygiferð. Ég kom inn hjá konu, þar sem ég stoppaði fyrir utan, og þar voru myndirnar af veggjum og allt í klessu," segir Erla Þorsteinsdóttir, sem var akandi nærri Selfossi þegar skjálftinn reið yfir fyrir nokkrum mínútum.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert