Símafyrirtæki býður upp á hjólaferðir

Á góðviðrisdögum í sumar mun símafyrirtækið Nova bjóða lysthafendum upp á stuttar hjólreiðaferðir í sérsmíðuðum hjólavögnum í miðborg Reykjavíkur og hugsanlega víðar ef eitthvað sérstakt stendur til. mbl.is tók sér stutt far á Austurvelli í dag.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert