Viðgerð að ljúka á gömlu veitu í Hveragerði

Viðgerð er að ljúka á aðalæð í svokallaðri gömlu veitu í Hveragerði. Gert er ráð fyrir að heitt vatn verði komið á þann austurhluta bæjarins um klukkan 23. Ekki hefur farið vatn af annars staðar í bænum.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert